Nýr matseðill væntalegur í október

Vetraropnun

Opið er á virkum dögum 10:00-18:00.

Laugardaga og sunnudaga 11:00-18:00

Höfum opið lengur þegar stórir tónleikar eru í Hörpu

Minnum svo á Happy Hour sem er alla daga 16:00-18:00

braud1  braud2

Smurstöðin er glæsilegur veitingastaður á jarðhæð Hörpu.

Áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði þar sem íslenskt gæðahráefni kitlar bragðlaukana.

MATSEÐILL

Paleó brauð

Allt smurbrauðið okkar er hægt að fá

með glútenlausu paeló brauði.

Fræ, hnetur, möndlur, apríkósur, egg og olía.

Dásamlega gott og hollt.

20160112_145120

 

 

Borðapantanir í síma 519 9750

Email: info@smurstodin.is

Vetraropnun

Alla virka daga

10:00-18:00

Laugardagar og sunnudagur 11:00-18:00

Lengri opnun þegar stórir tónleikar eru í Hörpu

Happy Hour 16:00-18:00